4.4.2007 | 00:45
Nokkrar myndir af Kötlu
Skírnardagurinn 1. apríl var meiriháttar. Fékk prinsessan nafnið Katla Eyþórsdóttir. Afarnir voru skírnarvottar, pabbinn hélt á Kötlu undir skírn, Brynja las ritningarlestra og það var snillingurinn og fjölskylduvinurinn Sr. Óskar sem skírði. Óskar rifjaði á gamansaman hátt upp brúðkaupsdag foreldranna sem var akkurat 9 mánuðum fyrr, 1. júlí. Þá var Katla laumufarþegi í frumumynd.
Athugasemdir
Þvílík dásemdarstúlka og fallegt nafn! Aftur til hamingju! :)
Lára Bryndís Eggertsdóttir, 7.4.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.