29.6.2007 | 22:30
Þeir ljótu...
Mæli alveg eindregið með hljómsveitinni Ljótu hálfvitunum sem er að mestu leyti skipuð drengjum frá gömlu góðu Húsavík. Heimasíðan þeirra er www.ljotuhalfvitarnir.is hægt að hlusta þar á tvö lög af líklega plötunni þeirra sem by the way ég ætla að kaupa mér........snillingar
Fallegt veður í dag, heitt og gott svo heitt að malbikið var farið að bráðna eða eitthvað í þá áttina. Brynja farin í borgina að keppa á Íslandsmótinu spennandi en þeim hefur samt ekki gengið eins vel og í fyrra því miður en þær eru samt magnaðar.
Ekkert meira að segja en endilega kíkið á hálfvitana bara snillingar
Sjúlli kveður óttalegur hálfviti sjálfur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þeir eru ljótir, rosa ljótir. En voða skemmtilegir. Með Odd Bjarna innanborðs...
Sveinn Arnar Sæmundsson, 30.6.2007 kl. 03:06
Gaman að rekast á ættingja eftir krókaleiðum. Bestu hálfvitakveðjur til Ernu náfrænku minnar og skólasystur.
Sævar Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.