Speltbrauð með döðlum og hnetum

Gerði smá tilraun í gær, notaði grunnuppskrift af speltbrauðinu (engin fræ) og setti slatta af döðlum og valhnetum út í.  Mig minnti svo að ég hefði einhverntímann heyrt að kanill væri góður með döðlum, en áttaði mig svo á því of seint, að kanillinn er góður í eplabrauð.  En brauðið varð bara fjandi gott með döðlum, valhnetum og 1 tsk kanil.

Eyþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll! Þetta hefur verið fróðlegur bakstur. Og greinilega er þér margt til lista lagt fyrir utan tónlistana. Bakari og pólitíkus.
Bestu kveðjur,
Arnar (www.blog.central.is/orgelleikarinn)

Sveinn Arnar (IP-tala skráð) 20.4.2006 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband