11.2.2008 | 23:10
Auglýsingar-hvergi friður
Nú hafa moggabloggstjórar gert eins og allir aðrir, sett auglýsingar inn á ´blog.is. Óþolandi helvíti!
Ég þoli ekki auglýsingar sem eru neyddar inn á mig, ég get valið um að slökkva í sjónvarpi þegar auglýsingar byrja, en ef ég ætla að blogga eða lesa blogg þá verð ég greinilega framvegis að sjá blikkandi auglýsingu frá símafyrirtæki.
Það er þó eitt fyndið við þetta allt: http://vodafone.blog.is/blog/vodafone/
Eyþór
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.