19.11.2007 | 10:24
Fræga fólkið með tóman heila....
Hvað er málið með fræga fólkið, var að lesa fréttablaðið í morgun og að sjálfsögðu datt ég í dálkinn "Fréttir af fólki" . Þar var þessi grein.
Söngkonan Britney Spears þykir ekki sú vænlegasta til að gefa uppeldisráð en ofurfyrirsætan Heidi Klum segist hafa lært margt nytsamlegt af Britney þegar hún hafi dúkkar upp óboðin í hrekkjavökupartý Heidiar. "Hún kenndi mér helling um bleyjur. Ég hafði ekki hugmynd um til hvers límmiðarnir á hliðunum voru. Til að loka bleyjunni að framan! Ég batt alltaf band utan um. " Segir þriggja barna móðirin Heidi Klum
ÉG er svo hneyksluð hlýtur að vera grín.
Sjúlli kveður ætlar að taka bandið utan af sinni...DÖHHHHH
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.