7.11.2007 | 10:23
Frábært!!
Mér finnst þetta æðislegt. Ekkert að því að lýsa upp skammdegið með fallegum ljósum. Er algert jólabarn en er samt ekki farin að tendra ljósin enn en fer kannski að líða að því. Upp með ljósin allir sem einn
Hef svo oft heyrt fólk segja að þetta sé svo mikil vitleysa að flýta jólunum svona með því að setja upp seríur og skraut snemma en eru jólin ekki eitthvað sem er inni í okkur og hitt bara svona fylgihlutur. Er þá nokkuð vera að flýta jólunum bara stytta skammdegið tja sitt sýnist hverjum.
Sjúlli kveður oní kassa að leita að seríum
Aðventuljós komin út í glugga í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þetta er nú bara eins og talað útúr mínu hjarta. Mér finnst jólaljós æðisleg, ég verð öll eitthvað svo miklu léttari og kátari þegar ljósin skína í kringum mig., þá líður mér vel í hjartanu mínu. Ég er að fara í ikea um helgina og ég býst við að fljótlega uppúr helgi verði Faxatröðin farin að tendra..:)
Ég keyri í gegnum Ak á föstudagsmorguninn,, sennilega um klukkan 11.. spurning hvort maður fái ekki eitt knús svona í leiðinni*
Lilja Hrund (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 13:40
Tja gætir fengið knús og með því meira að segja kaffi jájá frænkutetrið verður um það bil að vakna þannig að verið velkomin ef þið hafið tíma:)
Ernan (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.