9.10.2007 | 12:04
Tónleikar
Við Óskar Pétursson verðum með tónleika í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20 á fimmtudag. Þema tónleikanna er "Ástar- og saknaðarljóð". Sonur Óskars, Björn Elvar, verður gestaundirleikari. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson fjallar um mikilvægi tónlistar í gleði og söknuði. Kaffi og konfekt verður á borðum.
Eyþór
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.