9.7.2007 | 00:26
Nýjar myndir og spurningakeppni
Ég er að dunda mér við að fara í gegn um gamlar ljósmyndir. Ég hef verið að skanna nokkrar inn í tölvuna og setti nokkrar nýjar í myndaalbúmið hér á síðunni.
Hér kemur spurningakeppni:
Hvar er þessi mynd tekin? (Pabbi, það er svindl ef þú svarar, þú varst með mér þarna)
Verðlaunin eru titillinn "Snillingur dagsins í dag" ásamt ársskammti af aðdáun undirritaðs.
Eyþór
Athugasemdir
Ég veit, má ég, gerðu það, ég veit, ég get *hoppar eins og asninn í Shrek* þetta er ohhhh má ég .......... ok þú sagðir mér svarið svo ég skal þegja......*íahahahaha* Kellingin
Ernan (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.