Moskító

Já ţá eru allir semsagt komnir heim úr sínum ferđalögum.  Ég var í 5 daga í Övertorneĺ í Svíţjóđ.  Var ađ spila á tónleikum á orgelhátíđ ţar.  Međ í för voru 4 íslenskir orgelnemar og tveir makar.  Hátíđin var nokkuđ skemmtileg en hefđi veriđ enn betri ef ţáttakendur á námskeiđum hefđu veriđ ađeins betri.  Íslensku nemarnir báru af ţarna enda öll hörkuefnileg.  Flestir hinna ţáttakenda voru eldri konur sem voru afleysingaorganistar í litlum sveitakirkjum.  Tónleikarnir mínir voru í lítilli kirkju á stađ sem heitir Hietaniemi.  Ţar er lítiđ barokkorgel, mjög gott hljóđfćri en svolítiđ krefjandi á tónleikum.  Ég spilađi verk eftir Buxtehude, Muffat, Pál Ísólfsson, Ţorkel Sigurbjörnsson og Jón Leifs.  Ţjóđlagaútsetningar Jóns vöktu nokkra athygli.  Tónleikarnir gengu ágćtlega, en mér tókst einhvern veginn ekki ađ ná upp almennilegri stemmningu hjá sjálfum mér.  Andrúmsloftiđ var einhvern veginn of afslappađ ţarna.  Ég náđi ekki einu sinni ađ láta ţađ auka hjartsláttinn ađ flutningabíll keyrđi á 60 fyrir framan mig rétt fyrir tónleika, og ţá stađreynd ađ ég mćtti 7 mínútum fyrir tónleika á stađinn.  Ég fór svo á nokkra tónleika ţar sem ađrir spiluđu.  Fyrsta daginn voru útitónleikar og ég ađstođađi organistann á tónleikunum.  Ţetta svćđi er ţekkt fyrir moskítóflugurnar og eftir ţessa tónleika var ég kominn međ einhver 30-40 bit.  Ég gat nefnilega ekki fariđ ađ bađa út höndunum til ađ slá burt flugurnar á tónleikunum.  Kvöldiđ áđur en ég fór heim hlustađi ég á tónleika međ Martin Sander og voru ţeir hreint út sagt stórkostlegir.  Ég er rosalega kröfuharđur á túlkun á Buxtehude, en Sander fór hreinlega á kostum.  Áđur en ég fór út spilađi ég á Sumartónleikaröđinni í Akureyrarkirkju.   Ţađ var mjög gaman, fannst mér amk.  Ég var međ dansţema og spilađi tónlist frá Miđöldum til barokktímans.  Spilađi m.a. međ kirkjuklukkunum.   Nćstu dagar fara bara í jarđarfara- og brúđkaupsspil.  Held ég sé kominn međ einhverjar 30 bókanir (athafnir og ćfingar) nćstu vikuna.  Mér finnst afskaplega gefandi og gaman ađ spila viđ útfarir.  Allt í lagi ađ fá smá törn, en ég vil samt ekki hafa of mikiđ ađ gera í ţví.  Ţá held ég ađ mađur fari smám saman ađ gera ţetta bara í einhverri rútínu.  1-2 í viku er fínt.  Ekki ţađ ađ ég óski eftir ákveđiđ mörgum dauđsföllum á viku!  Brúkaupin eru yfirleitt stíf og uppskrúfuđ.  Oft minna ţau mig á leiksýningar.  Sviđskrekkur er greinilega oft ađ hrjá ađalleikarana.  Kannski vantar bara leikstjóra.  Reyndar líst mér ágćtlega á ţessar athafnir á laugardag.  Kannski er viđhorfiđ í brúđkaupunum ađ breytast.  Ég er amk farinn ađ sjá fleiri og fleiri brúđhjón horfast í augu í athöfninni og sumir líta m.a.s. á prestinn og virđast hlusta á hann. 

Eyţór


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband