Familian að skila sér.

Þá er nú fjölskyldan hægt og rólega að skila sér heim. Eyþór og Rakel komu í gærkvöldi og Brynja kemur í fyrramálið. Fínt bara, núna sofa allir á sínu græna nema ég sem vaknaði kl 5 við sólina og Birtu fugl sem söng eins og hún ætti lífið að leysa já eða Birta sem heitir núna Fífill reyndist vera með dindilSaklaus

Ofsalega fallegt veður en svolítið hvasst sýnist mér, er nú svo sem alls ekki búin að reka nefið neitt út. Vona að maður geti kannski aðeins rekið nefið út og fengið einhvern smá lit, ekki verið mikið af því í sumar.

Kíkti á Sollu og bumbubúann í fyrradag, fer að styttast hjá stelpunni á eftir um 2 vikur sem er kannski bara nóg:) Var barasta hress og kát....

Hef ekkert að segja veit ekki hvað ég var að spá, ætla að glápa á tv....

Over and out sjúllinn orðinn stjörnuvitlaus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hej!!Eythor

I have got this adress from Christof. I can't understand language, so I don't know that I may write here massage, or not. Maybe you can find this massage?

I have seen pictures.
Congratulations!! on your Wedding.

And thank you very much in Slovenien and Austlien. It was also very nice!

Ayako
this is my new email adress loewenzahn4160@yahoo.co.jp

Ayako yanagisawa (IP-tala skráð) 15.7.2006 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband