8.6.2006 | 20:55
Vínarborg
Hae
Ég er staddur í Vínarborg eftir langa og stranga ferd sídustu daga med Stúlknakórnum. Allt hefur samt gengid vel og héldum vid fína tónleika í gaer. Á morgun er mikid um ad vera og hápunkturinn midnaeturtónleikar í hinni stórkostlegu Peterskirche á midnaetti annad kvöld. Thad verdur án efa mikil upplifun. Á laugardag verdur svo haldid til Slóveníu.
Thid getid fylgst med ferdinni á sídu kórsins www.blog.central.is/stulknakor
Ég aetla aftur á móti ad hringja í mína heittelskudu og fara svo ad sofa.
Eythor
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.