Nýjar myndir og spurningakeppni

Ég er að dunda mér við að fara í gegn um gamlar ljósmyndir.  Ég hef verið að skanna nokkrar inn í tölvuna og setti nokkrar nýjar í myndaalbúmið hér á síðunni.

Hér kemur spurningakeppni:

Hvar er þessi mynd tekin?  (Pabbi, það er svindl ef þú svarar, þú varst með mér þarna)

Mynd

 

Verðlaunin eru titillinn "Snillingur dagsins í dag" ásamt ársskammti af aðdáun undirritaðs.

Eyþór


Bloggfærslur 9. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband