Samfó!

Rakst á heimasíður Samfylkingarinnar.  Þar á bæ eru menn greinilega að reyna að vera "hipp & kúl".  Heimasíðan þeirra heitir nefnilega samfo.is   Hallærislegt finnst mér.  Það fyrsta sem mér datt í hug var að þarna væri eitthvað tengt samförum.

Eyþór


Bloggfærslur 16. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband