Tónleikar

Við Óskar Pétursson verðum með tónleika í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20 á fimmtudag.  Þema tónleikanna er "Ástar- og saknaðarljóð".  Sonur Óskars, Björn Elvar, verður gestaundirleikari.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson fjallar um mikilvægi tónlistar í gleði og söknuði.  Kaffi og konfekt verður á borðum.

Eyþór 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 9. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband