9. október

S5000058S5000057S5000059

Dagurinn í dag er einhver sá fallegasti á árinu.  Í gær helliringdi og í dag eru litirnir ofboðslega fallegir.  Hlíðarfjallið er orðið alveg hvítt niður í miðjar hlíðar.  Núna er ég farinn að telja niður, 6 dagar í rjúpu takk fyrir.  Við Erna slökuðum á heima í gær, byrjuðum reyndar á að taka eina allsherjar hreingerningu en eftir það var bara slökun.  Brynja kom svo sæl og glöð eftir borgarferðina. 

Vinnan bíður,

Eyþór


Bloggfærslur 9. október 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband