Brúðkaupsmyndir

5. júlí 2006 | 41 mynd

Brúðkaupsdagurinn okkar, 1. júlí 2006

Svaramennirnir
Gengið inn kirkjúgólfið
Hjónaefnin
Horfum til himins (Á stúlknakórinn)
Stúlknakórinn söng
Beðið eftir baugunum
Hringar settir upp
:)
Glæsikerran, Ford Taunus árg. '65
Nýgift og alsæl
Er hann ekki fallegur? (Þ.e. bíllinn)
Ástfangin upp yfir haus!
Það er gaman að vera gift
Fjölskyldan
Erna og Rakel sjá eitthvað sniðugt
Gullfallegar dæturnar
Erna orðin pirruð af myndaleik bróður síns?
Hjálp!
Kiss me honey, honey kiss me..
Virðuleg
Dalton
Haha en hvað Mási er fyndinn
Skógarganga í Kjarna
Forsetavinkið
Stúlknakórinn tekur á móti með aðalsmerki kórsins, forsetavinkinu
Stikað í veisluna
Allir gestir voru svo að sjálfsögðu kysstir
Brynja og Rakel fóru með gamanmál
Foreldrarnir fylgdust með upplestrinum
Hafdís Þorbjörns söng eins og engill
Hjónin nýbökuðu ásamt Hauki og Lilju
Foreldrar brúðhjónanna með Munkunum
Nonni og Gunný með í gríninu
Þessi glæsilega kona í miðjunni er Lilla, amma Eyþórs
Alltaf að kyssast!
Kakan stórglæsilega
Skerðu ekki í puttana!
Erna gangandi auglýsing?
Rúntað um Innbæinn fyrir brúðkaupið
Voðalega er Rakel þreytuleg
Brynja brosir breytt (og breitt)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband